sálfræðingur
Unnur Samúelsdóttir
Unnur Samúelsdóttir er sálfræðingur hjá Mín líðan og sinnir greiningu og meðferð á sálrænum vanda hjá fullorðnum og ungmennum. Hún sinnir m.a. meðferð og ráðgjöf vegna kvíðaraskana, meðferð við lágu sjálfsmati, þunglyndi og áfallastreituröskun. Unnur styðst fyrst og fremst við hugræna atferlismeðferð (HAM) og hugræna úrvinnslumeðferð (CPT).