sálfræðingur
Ingibjörg Thors
ATH! Er ekki að taka nýja skjólstæðinga. Ingibjörg er sálfræðingur og einn af eigendum Mín líðan. Hún býður upp á almenna sálfræðiþjónustu fyrir fullorðna. Hún hefur sérhæft sig í gagnreyndum, árangursríkum meðferðum við kvíðaröskunum og hefur unnið undir handleiðslu erlendra sérfræðinga á þeim starfsvettvangi síðan árið 2012. Ingibjörg hefur sérstakan áhuga á að aðstoða þá sem glíma við kvíða, depurð, streitu/kulnun, lágt sjálfsmat eða þurfa aðstoð vegna áfalla. Ingibjörg getur veitt sálfræðiviðtöl eftir kl. 16 á daginn.