sálfræðingur
Alida Ósk Smáradóttir
Alida Ósk er sálfræðingur hjá Mín líðan og býður upp á sálfræðiþjónustu fyrir ungmenni og fullorðna. Alida hefur mikla reynslu af ADHD greiningum hjá fullorðnum, en hún starfaði áður á geðsviði Landspítala. Alida beitir gagnreyndum aðferðum í að draga úr sálrænum vanda og hefur sérstakan áhuga á meðferð við ADHD og kvíðaröskunum (s.s. félagskvíða og almennri kvíðaröskun).