fjölskylduráðgjafi
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún er fjölskylduráðgjafi hjá Mín líðan og veitir fjölskylduráðgjöf í gegnum netið. Hún býður upp á hjóna- og parameðferð, einstaklings- og fjölskyldumeðferð. Flókin samskipti í fjölskyldum, tengslarof eða tengslavandi, áskoranir í fjölskyldum, eins og fíknivandi, veikindi eða krefjandi aðstæður í foreldrahlutverkinu, eru meðal þess sem Guðrún sérhæfir sig í.